Vörur

Boðið er upp á eftirfarandi vöruflokka

Bókamerki

Handofin bókamerki úr silki

 

Sjöl og treflar

Handofin sjöl og treflar

Sjal úr ull

Trefill úr ull og hör

Mýró - handverksvinnustofa

Mýró er vinnustofa fyrir ýmiskonar handverk og er rekin af Brynju R. Guðmundsdóttur.

Helstu vörur eru ofnir hlutir svo sem treflar og sjöl og  bækur.

Vefnaður

Handofin sjöl og treflar úr ull, hör og silki.

                    

    

    

Pappírsvinna

Handunnir hlutir úr pappír, handunnar bækur, myndaalbúm, gestabækur og aðrar sérpantaðar bækur. Bækurnar eru gjarnan með ljósmynd á kápu.

 

Bækur

Albúm

Handgerð albúm með Ljósmynd á forsíðu